12.10.2017

Lofsvert framtaka á matvæla- og næringarsviði.

Hlutum Fjöreggið 2017

Við erum svo stolt af hafa hlotið Fjöreggið 2017 sem MNÍ Matvæla og næringafræðinga félagi Íslands í samstarfi við Samtök Iðnaðarins (SÍ) veitti fyrir lofsvert framtak á matvæla og næringarsviði.
Fyrirtækið var tilnefnt fyrir að auka fiskneyslu með fjölbreyttu vöruframboði úr íslensku sjávarfangi.
Mörg frábær fyrirtæki voru tilnefnd en við erum svo stolt að hafa hlotið verðlauninn frá þessu frábæra félagi.
MNÍ er fagfélag matvælafræðinga,næringaráðgjafa,næringarekstrafræðinga og skyldra stétta.
 

Til baka
Grímur kokkur ehf  |  Hlíðarveg 5  |  900 Vestmannaeyjar  |  481 2665  |  grimurkokkur@grimurkokkur.is
Keyrir á vefumsjónarkerfi Smartmedia