20.09.2017

Grímur kokkur aðstoðar nemendur Háskólans í Reykjavík

Haftengd nýsköpun

Grímur kokkur aðstoðaði nokkra nemendur í Háskólanum í Reykjavík í hafntengdri nýsköpun með frábærum árangri.
Þau voru að þróa bjór snakk úr harðfiski og fengu mikið lof fyrir.
Fengu m.a. tvö af fimm verðlaunum í nýsköpunaráfanga HR með vörunar sínar. Besta fyrirtæki í sjávarútvegsbransanum og besta fyrirtækið í öllum áfanganum. (alls 350 manns)
Síðar fóru þau svo til Danmerkur þar sem þau kepptu í alþjóðlegri nýsköpunar keppni fyrir hönd HR, með góðum árangri.
Til hamingju Volcano seafood hópurinn og takk fyrir frábært samstarf.  Grímur kokkur
                                                       Hér er linkur á facebook síðu hópsins þar sem hægt er að fræðast meira um verkefnið :  Volcano seafood

Til baka
Grímur kokkur ehf  |  Hlíðarveg 5  |  900 Vestmannaeyjar  |  481 2665  |  grimurkokkur@grimurkokkur.is
Keyrir á vefumsjónarkerfi Smartmedia