21.08.2017

Frábær helgi á Dalvík

Fiskidagurinn á Dalvík

Fiskidagurinn á Dalvík var haldinn aðra helgina í ágúst, frábær helgi þar sem sólin skein og bærinn fullur af góðu skemmtilegu fólki. Eintóm gleði og gaman
Við tókum auðvitað þátt og okkur hlakkar til á næsta ári. TAKK fyrir okkur 
Kær kveðja Grímur kokkur

Til baka
Grímur kokkur ehf  |  Hlíðarveg 5  |  900 Vestmannaeyjar  |  481 2665  |  grimurkokkur@grimurkokkur.is
Keyrir á vefumsjónarkerfi Smartmedia