29.07.2017

Grímur kokkur bauð upp á sjávarréttasúpu.

Stórt skátamót í eyjum

Við buðum skátafélaginu Faxa og gestum þeirra, alls 410 skátum frá 50 löndum upp á sjávarrétta súpu, þegar stórt skátamót var haldið hér í eyjum í lok júlí.
Einstaklega skemmtilegur dagur með hressum skátum.
Kær kveðja Grímur kokkur

Til baka
Grímur kokkur ehf  |  Hlíðarveg 5  |  900 Vestmannaeyjar  |  481 2665  |  grimurkokkur@grimurkokkur.is
Keyrir á vefumsjónarkerfi Smartmedia