12.08.2016

Viðtal við Grím kokk og Kolbrúnu hjá Matís í Fréttablaðinu 12. ágúst 2016

 Áhugaverð lesning.
 
Tveir nýir réttir undir vörumerki Heilsuréttir fjölskyldunnar, Fiskibollur með viðbættu Omega-3 og Grænmetispottréttur með viðbættu Omega-3, komu í flestar búðir í vikunni. Grímur kokkur og Kolbrún hjá Matís gera nýju réttunum vel skil í viðtalinu.

 
Til baka
Grímur kokkur ehf  |  Hlíðarveg 5  |  900 Vestmannaeyjar  |  481 2665  |  grimurkokkur@grimurkokkur.is
Keyrir á vefumsjónarkerfi Smartmedia