12.08.2016

Frábærar viðtökur á nýju réttunum með viðbættu Omega-3

Nú eru komnir tveir réttir til viðbótar í Heilsurétti fjölskyldunnar. Annars vegar Fiskibollur með viðbættu Omega-3 og hins vegar Grænmetispottréttur með viðbættu Omega-3. Báðir réttirnir hafa fengið frábærar viðtökur. 

 
Til baka
Grímur kokkur ehf  |  Hlíðarveg 5  |  900 Vestmannaeyjar  |  481 2665  |  grimurkokkur@grimurkokkur.is
Keyrir á vefumsjónarkerfi Smartmedia