06.11.2014

Grímur kokkur fær viðurkenningu

 Morgunblaðið veitir tíu fyrirtækjum viðurkenninguna Vitann 2014
Grímur kokkur eitt þeirra fyrirtækja sem hlaut þennan heiður. 
Við erum alveg í skýjunum með þessa viðurkenningu ! 
Fyrirtækið hlaut viðurkenningu blaðisins Vitinn 2014 fyrir að vera eitt af vaxtarsprotum atvinnulífsins.
Viðurkenningin er hluti af umfjöllun blaðsins undafarnar vikur um vaxtabrodda í íslensku atvinnulífi á landsvísu. 
TAKK MORGUNBLAÐIÐ hér má sjá greinina. 
 
 

 
Til baka
Grímur kokkur ehf  |  Hlíðarveg 5  |  900 Vestmannaeyjar  |  481 2665  |  grimurkokkur@grimurkokkur.is
Keyrir á vefumsjónarkerfi Smartmedia