27.10.2014

Vörur okkar með skráargatinu.

 Nýlega fórum við að merkja hluta af vörum okkar með skráargatinu, og munum við hafa það að leiðarljósi í allri vöruþróunn í framtíðinni að vörur okkar falli undir skrárargatið. Skráargatið getur hjálpað til við val á hollari matvöru en það er mikilvægt að hafa fjölbreytnina í fyrirrúmi og gæta þess að fá fæðu úr öllum fæðuflokkum yfir daginn.
Hér er hægt að fræðast meir um skrárgatið: Skráargatið 
Þær vörur sem nú þegar eru merktar skráargatinu hjá okkur eru , Fiskibollurnar,Fiskibuffið og allir réttirnir frá Heilsuréttum fjölskyldunnar.

 
Til baka
Grímur kokkur ehf  |  Hlíðarveg 5  |  900 Vestmannaeyjar  |  481 2665  |  grimurkokkur@grimurkokkur.is
Keyrir á vefumsjónarkerfi Smartmedia