27.10.2014

Heilsuréttir fjölskyldunnar fá frábærar viðtökur

 Við erum sannarlega í skýjunum með viðtökunar sem réttirnir frá Heilsuréttum fjölskyldunnar eru að fá. 
Erum að fá hrós fyrir frábæra rétti og fólk hefur verið mjög duglegt að kaupa réttina og við verðum vör við að fólk vill prófa alla þrjá réttina. 
Við erum mjög stolt að Berglind og Siggi völdu okkur til að koma réttunum á markaðinn. 

 
Til baka
Grímur kokkur ehf  |  Hlíðarveg 5  |  900 Vestmannaeyjar  |  481 2665  |  grimurkokkur@grimurkokkur.is
Keyrir á vefumsjónarkerfi Smartmedia