22.07.2014

Nýtt Gulrótarbuff

 Gulrótarbuff frá Heilsuréttum fjölskyldunnar.

Gómsæt gulrótarbuff sem eru sígild og góð lausn þegar breyta á um mataræði og bæta lífsstíl. Þau innihalda einungis ferskt hráefni: rauðar linsubaunir, gulrætur, lauk, appelsínuþykkni og timjan. Þessi samsetning er afar holl og ljúffeng og Heilsuréttir fjölskyldunnar mæla hiklaust með þeim.

Buffin eru afar góð með fersku salati og hýðisgrjónum. Fyrir þá sem kjósa dressingu með mælum til dæmis við með jógúrtsósunni í Nýjum Heilsuréttum fjölskyldunnar.

 

Hitið á pönnu eða í ofni þar til buffin eru  gegnum heit, um það bil 20 mín við 180°C í ofni.


 
Til baka
Grímur kokkur ehf  |  Hlíðarveg 5  |  900 Vestmannaeyjar  |  481 2665  |  grimurkokkur@grimurkokkur.is
Keyrir á vefumsjónarkerfi Smartmedia