03.05.2012

Grein í Fréttablaðinu

Hægt er að auka næringargildi matar án þess að það komi niður á bragðgæðum:
Raunhæft að auðga sjávarrétti og halda gæðum
Hægt er að lesa greinina hér 
Meira
02.02.2012

Breyting á fiskibollum

Vildi vekja athygli á að við vorum að minnka stærðina á fiskibollunum okkar, höfðum fengið ábendingar að þær væru helst til mikill massi og tækju þar að leiðandi lengri tíma í upphitun þegar fólk var að hita þær á pönnu. Nú er hver bolla um 55 gr. Nú verða 10 bollur í hverjum pakka í stað 8 áður. Það er ástæðan að bollurnar standa aðeins út úr slíðrinu ;) Minni líka á það fiskibollurnar eru á matseðli hjá mörgum einkaþjálfurum sem mæla með þeim vegna mikils próteins 14,3 % og lágs fituinnihalds. 

 

Næringargildi í 100 g

Prótein 14,3 gr
Fita 1,6 gr
Salt 1,0 gr
Kolvetni 10,2 gr
Orkugildi : 114 kcal. 476 kJ

Meira
19.07.2011

Nýtt Nýtt

Í áratugi hefur ýsa í raspi verið á matborðum landsmanna, og að sjálfsögðu er Grímur kokkur með sína aðferð við að framreiða þennan vinsæla rétt og þar hefur vel tekist til.
Nú er Grímur kokkur að kynna forsteikta ýsu í karrý kókos
Meira
17.05.2010

Gríms Humarsúpa

Með metnaðarfyllstu vörutegundum okkar, einstaklega bragðgóð fyrir sælkera. Eins og með aðrar vörur frá okkur er súpan fullelduð og aðeins þarf að hita hana upp.
 
Best er að setja hana frosna í pott og hita hana við vægan hita.
 
Hún er gerð þannig að krafturinn er soðinn úr humarklóm og úr því gerð kraftmikil humarsúpa sem hvaða veitingarstaður sem er væri stoltur af.
 
Meira
10.04.2010

Girnilegt humarpasta á mettíma

Hér er uppskrift að mjög einföldu humarapasta sem birtist í Vikunni.
Einstaklega þægilegt og gott.
Meira
06.04.2010

Forsteikt ýsa í raspi

Vorum að setja í búðirnar nýja vöru í neytenda umbúðum frá Grími kokki.
 
Forsteikt ýsa í raspi.
 
Þetta er fullelduð vara sem aðeins þarf að hita upp í ofni.
Tekur aðeins 5 - 9 mínútur í ofni að hitna ef maður setur fiskinn frosinn í ofninn.
Meira
19.11.2009

Geggjað gott salat með reyktri ýsu á brauð

Geggjuð góð uppskrift að salati á brauð.
Meira
Grímur kokkur ehf  |  Hlíðarveg 5  |  900 Vestmannaeyjar  |  481 2665  |  grimurkokkur@grimurkokkur.is
Keyrir á vefumsjónarkerfi Smartmedia