06.03.2018

Viðtal við Grím kokk á heilsutorg.is

 

Grímur kokkur í Vestmannaeyjum hlaut í nóvember síðastliðnum þann heiður að vera útnefndur Fjöreggshafinn 2017 af hálfu Matvæla- og Næringarfræðafélags Íslands (MNÍ).

Meira
09.02.2018

Viðtal við Grím kokk í Fréttum 5. febrúar 2018

 

Gríðarlega ört vaxandi hópur sem kýs vegan

Meira
12.12.2017

Humarsúpa fersk

 Humarsúpan okkar ómótstæðilega fæst nú einnig sem kælivara í flestum stórverslunum. 
 Kær kveðja Grímur kokkur
Meira
12.10.2017

Lofsvert framtaka á matvæla- og næringarsviði.

Hlutum Fjöreggið 2017

Við erum svo stolt af hafa hlotið Fjöreggið 2017 sem MNÍ Matvæla og næringafræðinga félagi Íslands í samstarfi við Samtök Iðnaðarins (SÍ) veitti fyrir lofsvert framtak á matvæla og næringarsviði.
Fyrirtækið var tilnefnt fyrir að auka fiskneyslu með fjölbreyttu vöruframboði úr íslensku sjávarfangi.
Mörg frábær fyrirtæki voru tilnefnd en við erum svo stolt að hafa hlotið verðlauninn frá þessu frábæra félagi.
MNÍ er fagfélag matvælafræðinga,næringaráðgjafa,næringarekstrafræðinga og skyldra stétta.
 
Meira
20.09.2017

Grímur kokkur aðstoðar nemendur Háskólans í Reykjavík

Haftengd nýsköpun

Grímur kokkur aðstoðaði nokkra nemendur í Háskólanum í Reykjavík í hafntengdri nýsköpun með frábærum árangri.
Þau voru að þróa bjór snakk úr harðfiski og fengu mikið lof fyrir.
Fengu m.a. tvö af fimm verðlaunum í nýsköpunaráfanga HR með vörunar sínar. Besta fyrirtæki í sjávarútvegsbransanum og besta fyrirtækið í öllum áfanganum. (alls 350 manns)
Síðar fóru þau svo til Danmerkur þar sem þau kepptu í alþjóðlegri nýsköpunar keppni fyrir hönd HR, með góðum árangri.
Til hamingju Volcano seafood hópurinn og takk fyrir frábært samstarf.  Grímur kokkur
                                                       Hér er linkur á facebook síðu hópsins þar sem hægt er að fræðast meira um verkefnið :  Volcano seafood
Meira
31.08.2017

Snyrtilegasta fyrirtækið 2017

Umhverfisverðlaun Vestmannaeyjabæjar og Rótarý

Umhverfisverðlaun Vestmannaeyjabæjar og Rótarý voru afhendar á dögunum.
Við erum svo stolt af því að hafa verið valið snyrtilegasta fyrirtækið í Vestmannaeyjum.
Takk fyrir okkur Grímur kokkur og starfsfólk
Meira
21.08.2017

Frábær helgi á Dalvík

Fiskidagurinn á Dalvík

Fiskidagurinn á Dalvík var haldinn aðra helgina í ágúst, frábær helgi þar sem sólin skein og bærinn fullur af góðu skemmtilegu fólki. Eintóm gleði og gaman
Við tókum auðvitað þátt og okkur hlakkar til á næsta ári. TAKK fyrir okkur 
Kær kveðja Grímur kokkur
Meira
29.07.2017

Grímur kokkur bauð upp á sjávarréttasúpu.

Stórt skátamót í eyjum

Við buðum skátafélaginu Faxa og gestum þeirra, alls 410 skátum frá 50 löndum upp á sjávarrétta súpu, þegar stórt skátamót var haldið hér í eyjum í lok júlí.
Einstaklega skemmtilegur dagur með hressum skátum.
Kær kveðja Grímur kokkur
Meira
08.03.2017

Sirrý mælir með spariplokkifsk í tartalettum

Umfjöllun hjá MBL

Sirrý mælir með spariplokkfisk í tartalettum.

Hér er svo videoið sem hún talar um í greininni : Spariplokkfiskur í tartalettum

 
Meira
12.08.2016

Viðtal við Grím kokk og Kolbrúnu hjá Matís í Fréttablaðinu 12. ágúst 2016

 Áhugaverð lesning.
 
Tveir nýir réttir undir vörumerki Heilsuréttir fjölskyldunnar, Fiskibollur með viðbættu Omega-3 og Grænmetispottréttur með viðbættu Omega-3, komu í flestar búðir í vikunni. Grímur kokkur og Kolbrún hjá Matís gera nýju réttunum vel skil í viðtalinu.
Meira
12.08.2016

Frábærar viðtökur á nýju réttunum með viðbættu Omega-3

Nú eru komnir tveir réttir til viðbótar í Heilsurétti fjölskyldunnar. Annars vegar Fiskibollur með viðbættu Omega-3 og hins vegar Grænmetispottréttur með viðbættu Omega-3. Báðir réttirnir hafa fengið frábærar viðtökur. 
Meira
12.08.2016

Viðtal við Grím kokk og Kolbrúnu hjá Matís í Fréttatímanum 12. ágúst 2016

Áhugaverð lesning.
 
Tveir nýir réttir undir vörumerki Heilsuréttir fjölskyldunnar, Fiskibollur með viðbættu Omega-3 og Grænmetispottréttur með viðbættu Omega-3, komu í flestar búðir í vikunni. Grímur kokkur og Kolbrún hjá Matís gera nýju réttunum vel skil í viðtalinu.
Meira
22.04.2015

Hentar vel fyrir íþróttafélagið, kórinn eða klúbbinn.

FRÁBÆRT Í FJÁRAFLANIR

  Hollt og Fljótlegt
Er íþróttfélagið,kórinn eða klúbburin þinn að fara í fjáröflun?
Erum með sniðugar vörur sem hafa gengið vel í fjáraflanir fyrir hópa.
Við höfum lagt áherslu á þrjár vörur sem hafa gengið best í þessu hjá okkur.
Fiskistangir, Nýja gerða af grænmetisbollum frá Heilsuréttum fjölskyldunnar og svo plokkfisk
Meira
06.11.2014

Grímur kokkur fær viðurkenningu

 Morgunblaðið veitir tíu fyrirtækjum viðurkenninguna Vitann 2014
Grímur kokkur eitt þeirra fyrirtækja sem hlaut þennan heiður. 
Við erum alveg í skýjunum með þessa viðurkenningu ! 
Fyrirtækið hlaut viðurkenningu blaðisins Vitinn 2014 fyrir að vera eitt af vaxtarsprotum atvinnulífsins.
Viðurkenningin er hluti af umfjöllun blaðsins undafarnar vikur um vaxtabrodda í íslensku atvinnulífi á landsvísu. 
TAKK MORGUNBLAÐIÐ hér má sjá greinina. 
 
 
Meira
27.10.2014

Vörur okkar með skráargatinu.

 Nýlega fórum við að merkja hluta af vörum okkar með skráargatinu, og munum við hafa það að leiðarljósi í allri vöruþróunn í framtíðinni að vörur okkar falli undir skrárargatið. Skráargatið getur hjálpað til við val á hollari matvöru en það er mikilvægt að hafa fjölbreytnina í fyrirrúmi og gæta þess að fá fæðu úr öllum fæðuflokkum yfir daginn.
Hér er hægt að fræðast meir um skrárgatið: Skráargatið 
Þær vörur sem nú þegar eru merktar skráargatinu hjá okkur eru , Fiskibollurnar,Fiskibuffið og allir réttirnir frá Heilsuréttum fjölskyldunnar.
Meira
27.10.2014

Heilsuréttir fjölskyldunnar fá frábærar viðtökur

 Við erum sannarlega í skýjunum með viðtökunar sem réttirnir frá Heilsuréttum fjölskyldunnar eru að fá. 
Erum að fá hrós fyrir frábæra rétti og fólk hefur verið mjög duglegt að kaupa réttina og við verðum vör við að fólk vill prófa alla þrjá réttina. 
Við erum mjög stolt að Berglind og Siggi völdu okkur til að koma réttunum á markaðinn. 
Meira
05.10.2014

Morgunblaðið 3.Okt Viðtal við Grím

 Viðtal við Grím í Morgunblaðinu á Föstudaginn 3.Okt.
 
Frá hugmynd í hillur allra stórmarkaða
Grímur kokkur í Eyjum hefur vaxið hratt á áratug
 
»Við höfum vaxið á hverju ári. Þessi starfsemi er góð búbót við flóruna hérna,« segir Grímur Þór Gíslason, matreiðslumeistari í Vestmannaeyjum. Honum...
 
Verksmiðjan Hjá Grími kokki er gott vinnuumhverfi og fullkominn búnaður til framleiðslunnar. 
 
Meira
01.10.2014

Frábær þáttur á N4 Matur og Menning

 Frábær þáttur hjá Hallgrími Sigurðssyni á N4 Matur og Menning. 
Skemmtilegur þáttur þar sem Halli fer til Eyja og heimsækir 
m.a. Grím kokk   Klikkið hér til að sjá 
Meira
27.09.2014

Á sjávarútvegs sýningunni 2014

 Grímur kokkur á Sjávarútveg sýningunni í samstarfi við Matís
Grímur kokkur kynnti nýjan rétt með viðbættu OMEGA 3 á Sjávarútvegs sýningunni í gær 26.sept.
Á myndinni eru Páll Arnar frá Matís, Ásta María og Grímur kokkur. 
Meira
22.07.2014

Nýtt Gulrótarbuff

 Gulrótarbuff frá Heilsuréttum fjölskyldunnar.

Gómsæt gulrótarbuff sem eru sígild og góð lausn þegar breyta á um mataræði og bæta lífsstíl. Þau innihalda einungis ferskt hráefni: rauðar linsubaunir, gulrætur, lauk, appelsínuþykkni og timjan. Þessi samsetning er afar holl og ljúffeng og Heilsuréttir fjölskyldunnar mæla hiklaust með þeim.

Buffin eru afar góð með fersku salati og hýðisgrjónum. Fyrir þá sem kjósa dressingu með mælum til dæmis við með jógúrtsósunni í Nýjum Heilsuréttum fjölskyldunnar.

 

Hitið á pönnu eða í ofni þar til buffin eru  gegnum heit, um það bil 20 mín við 180°C í ofni.

Meira
Grímur kokkur ehf  |  Hlíðarveg 5  |  900 Vestmannaeyjar  |  481 2665  |  grimurkokkur@grimurkokkur.is
Keyrir á vefumsjónarkerfi Smartmedia